Færsluflokkur: Dægurmál
4.12.2007 | 11:43
Veit nú ekki alveg...
Ég er nú ekki alveg viss um þetta. Ég veit ekki hversu mikinn áhuga ég hef á að sjá skjónanum á Daniel Kregg bregða fyrir á hvíta tjaldinu. Þó verður maður að fagna þessu nett feminiska viðhorfi Kreggsins, það er greinilegt að maðurinn er farinn að taka eftir því hvernig þessar myndir sýna okkur konurnar (50 milljón árum síðar).
Meistari meistaranna í skjónasýningum, Hilmir Snær, ætti að geta gefið Kregginum góð ráð varðandi þetta. Hann er örugglega kominn með nokkuð mikla innsýn í góð sjónarhorn og fleira þegar kemur að svíninu á sér. Við þurfum þá kannski ekki að horfa á eitthvað vandræðalegt augnablik þegar hann sveiflast á Bondinum utan í vegg eða eitthvað slíkt.
Já, kónan er komin með moggabloggamoggablogg.
James Bond fari úr öllu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Heimurinn kemur stöðugt á óvart
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar